top of page
20190726_141202.jpg

Aukin hamingja og vellíðan með verkfærum markþjálfunar og jákvæðrar sálfræði

Hugrekki - Heiðarleiki - Vöxtur

Forsíða : Quote

Teymis- og markþjálfun,
námskeið, vinnustofur og fyrirlestrar

Sylvía Guðmundsdóttir

ACC markþjálfi

Fagleg þjónusta til einstaklinga og fyrirtækja sem byggð er á gagnreyndum aðferðum markþjálfunar, jákvæðrar sálfræði, breytingastjórnunar og umhverfissálfræði. 

Einstaklingsmarkþjálfun, stjórnendamarkþjálfun, teymismarkþjálfun, námskeið, fyrirlestrar og vinnustofur

Sylviae.jpg

Ummæli viðskiptavina

Ég stóð á tímamótum í mínum starfsferli og kom þá í markþjálfun hjá Sylvíu. Hún er hlý og gefandi en líka beinskeytt og heiðarleg. Það hjálpaði mér mikið að sjá nýjar leiðir sem ég gæti fetað og að skilja betur hvað mig langaði til að gera. Mæli eindregið með Sylvíu sem markþjálfa, hún hefur víðtæka reynslu út atvinnulífinu en er líka með hagnýta menntun sem eflir hana í að skilja betur sinn markþega og veita góða speglun og ýta við manni eins og markþjálfa ber að gera.

Júlía Pálmadóttir Sighvats

Opnunartími og staðsetning

Tunguhálsi 19, 2.hæð

110 Reykjavík

Mán - fim frá kl. 17:00

Fös frá kl. 13:00

bottom of page