top of page
Search
Writer's picturestyrkleikar&stefna

24 Persónustyrkleikar VIA

Styrkleikagreining þeirra Peterson og Seligman (2004) er líklega ein viðamesta innleiðing inngripa í jákvæðri sálfræði. Eftir að hafa rannsakað og ráðfært sig við ýmsa sérfræðinga í faginu skilgreindu þeir Peterson og Seligman 24 persónustyrkleika sem eru metnir mikils á heimsvísu. Styrkleikarnir 24 skiptast svo í 6 flokka gilda. Út frá þeirri greiningu settu þeir félagar upp próf sem hægt er að nálgast á netinu og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Prófið nefnist VIA eða Values in Action. Prófið og frekari upplýsingar má finna hér https://www.viahttps://www.viacharacter.org/character-strengths-viacharacter.org/character-strengths-via


Styrkleikarnir 24 eru eftirfarandi og gildin eru feitletruð:

Viska - Sköpunargáfa, Forvitni, Dómgreind, Fróðleiksfýsn, Yfirsýn

Kjarkur - Heiðarleiki, Hugrekki, Þrautseigja, Lifsorka

Mannúð - Kærleikur, Ást, Félagsgreind

Réttsýni - Sanngirni, Forysta, Samvinna

Yfirvegun - Fyrirgefning, Hógværð, Varfærni, Sjálfsstjórn

Yfirskilvitlegt - Meta fegurð og gæði, Þakklæti, Von, Húmor, Trú






1,331 views0 comments

Recent Posts

See All

Hugleiðing um hamingju

Pistill sem ég skrifaði og birtist fyrst á Salina.is Sem markþjálfi fæ ég stundum til mín fólk sem upplifir sig fast í ákveðnum aðstæðum....

Jákvæð sálfræði og inngrip

Hvað er jákvæð sálfræði? Um aldarmótin 2000 jókst áhugi á að rannsaka nánar þætti sem skapa vellíðan og jákvæðan vöxt (blómstrun) hjá...

Markþjálfun – Hvað er það?

Ég hef svo oft fengið spurninguna, hvað er markþjálfun? Og hver er munurinn á markþjálfa og markþjálfa? Markþjálfi er ekki lögverndað...

Comentarii


bottom of page