top of page
Search
Writer's picturestyrkleikar&stefna

Hvað er jákvæð sálfræði?


Jákvæð sálfræði byggir á að rannsaka hvaða þættir skapa vellíðan og jákvæðan vöxt hjá einstaklingum, samfélaginu og stofnunum. Í stuttu máli sagt, að kanna hvað gerir lífið þess virði að lifa því og hvað það er sem reynist fólki vel í lífinu Einblínt er á styrkleika fremur en sjúkdómsgreiningar með það í huga að auka vellíðan í stað þess að draga einungis úr vanlíðan.


Jákvæð sálfræði er í sjálfu sér ekki gömul fræðigrein en hún byggir á gömlum grunni hamingjufræða sem og klínískum rannsóknum í sálfræði. Það var svo um aldarmótin 2000 sem jákvæða sálfræðin var formlega sett fram, meðal annars af sálfræðingnum Peter Seligman sem þá var forseti American Psychological Associatation APA.



65 views0 comments

Recent Posts

See All

Hugleiðing um hamingju

Pistill sem ég skrifaði og birtist fyrst á Salina.is Sem markþjálfi fæ ég stundum til mín fólk sem upplifir sig fast í ákveðnum aðstæðum....

Jákvæð sálfræði og inngrip

Hvað er jákvæð sálfræði? Um aldarmótin 2000 jókst áhugi á að rannsaka nánar þætti sem skapa vellíðan og jákvæðan vöxt (blómstrun) hjá...

Markþjálfun – Hvað er það?

Ég hef svo oft fengið spurninguna, hvað er markþjálfun? Og hver er munurinn á markþjálfa og markþjálfa? Markþjálfi er ekki lögverndað...

Comments


bottom of page